Líffræði - Hafrannsóknarstofnun

Heimsókn á Hafrannsóknarstofnun: Haf og vatn. Mæting kl. 9:45 við inngang Hafrannsóknarstofnunar að Skúlagötu 4 (Sjávarútvegshúsið). Auðveldast er að taka strætó niður á Lækjartorg og ganga þaðan (5 mín.). Í heimsókninni fáið þið fræðslu um lífríkið í hafinu við Ísland og tækifæri til að skoða upplýsingasetur með sýningargripum. Heimsóknin er opin fyrir alla sem hafa áhuga á hafinu, en nemendur sem eru í líffræði á þessari önn eru sérstaklega hvattir til að skrá sig.
Fjöldi:8/30
Dagur:
Mæting: 9:45
Staðsetning: Hafrannsóknarstofnun
Stjórn: Karen Pálsdóttir - kpa@fb.is