Listnám - Kjarvalsstaðir

Ferð á sýningu Eyborgar Guðmundsdóttir, ,,Hringur, ferhyrningur og lína“ á Kjarvalsstöðum kl. 14:00 – 16:00. Nemendur mæta í anddyri Kjarvalsstaða. Sýningin skoðuð sameiginlega, umræður. Allir nemendur skólans velkomnir. Umsjónarkennarar: Guðrún Gröndal og Guðrún Halldóra Sigurðardóttir.
Fjöldi:29/50
Dagur:
Mæting: 14:00
Staðsetning: Kjarvalsstaðir
Stjórn: Guðrún Guðmunda Gröndal - ggg@fb.is