Morfís smiðja - ATH er kennd milli kl 17 og 19

Ef þú hefur áhuga á að koma fram, rökræða eða tjá þig þá er þetta smiðjan fyrir þig. Morfís er mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi og hefur verið í gangi síðan 1983. Smiðjan mun fara fram þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag (2.-4. apríl) milli kl 17 og 19 og fyrir að mæta alla dagana er hægt að fá mest 12 fjarvistarstig í frádrátt. Lágmarksfjöldi er 8 manns.
Fjöldi:0/50
Dagur:
Mæting: 17:00
Staðsetning: Stofa 24
Stjórn: Kristín Guðrún Jónsdóttir - kgj@fb.is