Lýsing: Þetta verður haustlita- skissu og fræðsluferð þar sem við stoppum fyrst á Þingvöllum.
Við bjóðum upp á pylsur kjöt og vegan, en nemendur þurfa sjálfir að koma með drykki og annað nasl fyrir ferðina.
Við ætlum að hafa gaman saman, skiss úti í náttúrunni, hitta listamenn og skoða áhugaverða staði og list. Lagt verður af stað frá FB kl. 09 (mæting kl. 08:40) og komið heim aftur kl. 16:00.
Takið með ykkur skissubók og teikniáhöld.