Listaferð á Þingvelli

Fjöldi: 66/80

Mæting: 09:00

Dagsetning: Miðvikudaginn 20. september 2023

Stjórn: Kolbrún Sigurðardóttir - kol@fb.is

Staðsetning: Rútuferð

Lýsing: Þetta verður haustlita- skissu og fræðsluferð þar sem við stoppum fyrst á Þingvöllum. Við bjóðum upp á pylsur kjöt og vegan, en nemendur þurfa sjálfir að koma með drykki og annað nasl fyrir ferðina. Við ætlum að hafa gaman saman, skiss úti í náttúrunni, hitta listamenn og skoða áhugaverða staði og list. Lagt verður af stað frá FB kl. 09 (mæting kl. 08:40) og komið heim aftur kl. 16:00. Takið með ykkur skissubók og teikniáhöld.

Hér er mynd

Þú ert ekki skráð/ur inn.

Skráðu þig inn til að skrá þig í þennan viðburð.