Kynning á heimahjúkrun og starfsemi Hlíðarbæjar

Fjöldi: 34/60

Mæting: 09:00

Dagsetning: Miðvikudaginn 20. september 2023

Stjórn: Karen Júlía Júlíusdóttir - kjj@fb.is

Staðsetning: Sunnusalur

Lýsing: Fyrirlestrarnir eru tveir, kl. 09:00 verður kynning á Hlíðarbæ sem er með sérhæfða dagþjálfun fyrir fólk sem greint hefur verið með heilabilun. Hjördís Halldóra Sigurðardóttir forstöðumaður hjúkrunar hjá Hlíðabæ sér um kynninguna og kl. 10:00 verður kynning á heimahjúkrun sem Eva Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur kynnir.

Hér er mynd

Þú ert ekki skráð/ur inn.

Skráðu þig inn til að skrá þig í þennan viðburð.