Lýsing: Fyrirlestrarnir eru tveir, kl. 09:00 verður kynning á Hlíðarbæ sem er með sérhæfða dagþjálfun fyrir fólk sem greint hefur verið með heilabilun. Hjördís Halldóra Sigurðardóttir
forstöðumaður hjúkrunar hjá Hlíðabæ sér um kynninguna
og kl. 10:00 verður kynning á heimahjúkrun sem Eva Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur kynnir.