Fræðsludagur

Á fræðsludegi er kennsla skólans brotin upp með ýmsum viðburðum. Hefðbundin kennsla er ekki á deginum og nemendur fá fjögur frádráttarstig á móti fjarvistum fyrir að mæta á viðburð.