Sæludagar

Sæludagar FB verða haldnir dagana 4. og 5. mars. Um er að ræða skemmtilega viðburði, skipulagða af nemendum, fyrir nemendum. Hægt er að velja milli viðburða sem eru allan daginn, fyrir hádegi eða eftir hádegi.

Fyrir hvern viðburð sem nemendur mæta í er hægt að fá 4 fjarvistarstig í frádrátt.


Fimmtudaginn 5. mars verður boðið upp á lazer tag í skólanum, matarbíla í hádeginu ásamt hoppukastla og candýfloss. Um kvöldið mun svo Aristófanes frumsýna leikritið sitt í hátíðarsal Breiðholtsskóla.